Heimalærdómur fyrir viku 40

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudag 29. september kl. 15:30 (strax eftir skóla) til 17 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina miðvikudag 30. september kl. 14:30-16 og verður í Ólafsvíkurkirkju.
Lesa á kaflann um Bænina  fyrir tímann og gera verkefnin.  Þá á að læra Faðir vor og kunna að signa sig. Þeir sem kunna það fyrir læri skirnarskipunina líka.

Þá á að vera búið að ljúka að lesa og klára verkefni um Biblíuna, Skírnina, Kvöldmáltíðina og Messuna, sem sett var sett fyrir á mótinu.