Fermingarfræðsla og mót á Laugum haustið 2018

Fermingarmót fyrir þá sem fermast vorið 2019 verður á Laugum í Sælingsdal mánudaginn 3. til 5. september 2018.

Önnur börn í árgangi 2005 sem eru í skólanum í Ólafsvík mega einnig koma á mótið.  Takið dagana frá.

 

Skráning á mótið er hjá sóknarpresti og í fræðsluna hér. Á tenglinum er einnig valdir fermingardagar.

Hægt er að biðja um lykilorð að síðunni til að geta gert verkefnin.

Hópur um fræðsluna er á fésbók.

 

Þeir sem eru erlendis og vilja fá fræðslu á netinu hafi samband við sóknarprest.