Aðventufundur 17. desember

Aðventufundur á næsta þriðjudag, 17. desember, kl. 14:10 (strax eftir skóla)-15:50.
Boðið upp á smá hressingu, áhorf og fjallað um fæðinguna, lesið þann kafla.
Hægt að skila verkefnum og utanaflærdómi. Síðasti tími fyrir jól.