Kirkjulykill

Íslenska

Inngangur
          Kirkjulykilinn átt þú að nota með fermingarkverinu í tímum, en einnig að mæta í guðsþjónustur með bókina og fylla í hana þar eftir þörfum.  Gott er að fá undirskrift prestsins undir kirkjusóknarblaðið ef farið er í guðsþjónustu annað en í Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall. 
Þessi bók er líka til prófs og gott að kynna sér hana vel. 
Mundu að taka þátt í guðsþjónustunum og fylgjast vel með.  Gangi þér vel! 
 

©Samið af Óskari Inga Ingasyni, sóknarpresti Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakalls í Vesturlandsprófastsdæmi 2013.

 

 
Efni kirkjulykilsins á vefnum:
Kirkjuárið
Messuskrúði
Kirkjumunir