Ritningarlestur og umsjón með kaffi haust 2018

Ritningarlestur og kaffi.
 
Foreldrar og forráðamenn fermingarbarna hafa séð um kaffi eftir guðsþjónustu og fermingarbörn lesið ritningarlestra.  Nauðsynlegt er að mæta ekki seinna en tuttugu mínútur í messutíma.  Hellt er upp á könnuna, teknir til bollar og glös og síðan gengið frá eftir kaffi.
 
Almennt eru foreldrar og forráðamenn tveggja unglinga sem sjá um kaffið á þeim dögum sem börn þeirra lesa.  Ef það verða forföll væri gott ef þið fenguð einhvern til að skipta og tilkynnið sóknarpresti.
 
Hægt verður að finna ritningarlestranna á þeirri síðu þar sem hver athöfn er auglýst á prestakallssíðunni, en athafnalistinn er finna á hlekknum.
 
Guðsþjónustur með fyrirvara um breytingar:
September:
2. kl. 14 í Ólafsvík.
Ritningarlestur: Ísak Máni (Slm 146)
                                Snær (Gal 5.16-24)
9. kl. 14 á Ingjaldshóli.
Ritningarlestur: Elí Örn (Jes 49.13-16a)
                                Dominic (1Pét 5.5c-11)
16. kl. 14 í Ólafsvík.
Ritningarlestur: Sylvía Dís (Job 19.25-27)
                                Marta Björg (Ef 3.13-21)
30. kl. 14 á Ingjaldshóli.
Ritningarlestur: Anja Huld (1Kon 8.22-30)
                                Davíð Svanur (1Pét 2.4-9)
Október:
7. kl. 14 í Ólafsvík.
Ritningarlestur: Jónas Vilberg (Esk 18.29-32)
                                Íris Lilja (Ef 4.22-32)
21. kl. 20 í Ólafsvík.
Ritningarlestur: Eyrún Embla (Jes 51.11-16)
                                Unnur Birna (Ef 6.10-17)
Nóvember:                  
4. Allra heilagra messa kl. 14 í Ólafsvík.
Ritningarlestur:  Viktor Andri (Jes 60.19-21)
                                Anna Rakel (Opb 7.9-12)
11. Kristniboðsdagurinn kl. 20 á Ingjaldshóli.
Ritningarlestur: Kristian Þorleifur (Jes 12.2-6)
                                Kristján Snævar (Róm 10.8-17)
25. kl. 14 í Ólafsvík.
Ritningarlestur: Sigurður Bergmann (Jes 65.17-19)
                                Dagný Rós (Róm 8.18-25)
Desember:
2.   Aðventukvöld kl. 20 í Ólafsvík. 
9.   Aðventustund kl. 18?? á Ingjaldshóli.
9.   kl. 14 í Ólafsvík. 
Ritningarlestur: Sonja Ósk (Jes 35.1-10)
                                  Mónika Rán (Heb 10.35-37)
24. Aðfangadagur kl. 16:30 á Ingjaldshóli.
kl. 18 í Ólafsvík.
25. Jóladagur Ljósaguðsþjónusta á Brimilsvöllum.
26. Annar í jólum kl. 14 á Ingjaldshóli.
31. Gamlársdagur kl. 14 í Ólafsvík.