Ritningarlestur og umsjón með kaffinu

Ritningarlestur og kaffi
 
Foreldrar og forráðamenn fermingarbarna hafa séð um kaffi eftir guðsþjónustu og fermingarbörn lesið ritningarlestra.  Þau börn sem ekki lesa eru sett á daga með tveimur öðrum og þau sem geta hjálpa meðhjálparanum.
 
Almennt eru foreldrar og forráðamenn tveggja unglinga sem sjá um kaffið á þeim dögum sem börn þeirra lesa.  Ef það verða forföll væri gott ef þið fenguð einhvern til að skipta og tilkynnið sóknarpresti.
 
Guðsþjónustur með fyrirvara um breytingar:
September:
14. september kl. 14 guðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju.
Ritningarlestur:

 • Kristinn Fannar

21. september kl. 14 þakkarguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju.
Ritningarlestur:

 • Emelía (Slm 146)
 • Erika (Gal 5.16-24)

Október:
5. október kl. 14 guðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju.
Ritningarlestur:

 • Benedikt Björn R. (Job 19.25-27)
 • Birgitta Rut (Ef 3.13-21)

12. október kl. 14 guðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju.
Ritningarlestur:

 • Ísabella Una (Okv 16.16-19)
 • Benedikt Björn S (Ef 4.1-6)

19. október kl. 14 guðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju.
Ritningarlestur:

 • Halla Sóley (2Mós 20.1-17)
 • Gylfi (1Kor 1.4-9)

 
Nóvember:
2. nóvember  kl. 14 messa í Ólafsvíkurkirkju.  Allra heilagra messa
Ritningarlestur:

 • Sindri Snær (Jes 60.19-21)
 • Mikael Atli (Opb 7.9-12)

9. nóvember kl. 11 Fjölskylduguðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju.
Ritningarlestur:

 • Stefanía Bláfeld (Jes 12.2-6)
 • Thelma Rut (Róm 10.8-17)

16. nóvember  kl. 20 guðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju.
Ritningarlestur:

 • Þráinn (Sef 3.14-17)
 • Birta (Heb 3.12-14)

28. nóvember kl. 17:30 kveikt á ljósum í Ingjaldshólskirkjugarði.
30. nóvember kl. 20 aðventukvöld í Ólafsvíkurkirkju.
Ritningarlestur:

 • Bjarni (Jer 33.14-16
 • Elín Dögg (Opb 3.20-22)

 
Desember:
7. desember  kl. 18?? aðventustund í Ingjaldshólskirkju.
Ritningarlestur:

 • Ásbjörn Nói (Jes 35.1-10)
 • Diljá Birna (Heb 10.35-37)

14. desember kl. 14 aðventuguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju.
Ritningarlestur:

 • Kristinn Már (Jes 40.9-11)
 • Jakob (2Pét 1.19-21)

24. Aðfangadagur kl. 16:30 á Ingjaldshóli.
kl. 18 í Ólafsvík.
25. Jóladagur Ljósaguðsþjónusta á Brimilsvöllum.
26. Annar í jólum kl. 14 á Ingjaldshóli.
31. Gamlársdagur kl. 16 í Ólafsvík.